Félagsfundur 26.02 2010
Félagsfundur MBS 26.02 10 var sæmilega sóttur en tæplega 28% félagsmanna komust á fundinn, en vitað var um tvær jarðarfarir sem komu í veg fyrir að sumir félagsmanna kæmust á fundinn. Stjórnin útskýrði hvað fyrir henni vakti og dreifði gögnum ...