28.01.2010
Vinnunefnd um sóknarfæri okkar.
Á stjórnarfundinum þann 26.01 ræddu stjórnarmenn um hvað við gætum hugsanlega reynt að gera í því vinnuumhverfi sem nú um stundir blasir við í byggingageiranum, en því miður virðist ekki enn þá vera neitt í hendi varðandi innblásturinn sem við vonuðumst eftir . Sett var á laggirnar vinnunefnd sem mun skoða þá valkosti sem tengjast okkur og kynningu þeim samfara.
Þá er leitað eftir hugmyndum sem félagsmenn luma á varðandi okkar svæði og því er bent á netfang félagsins . meistarafb@gmail.com