Samningar

Forsíða / Samningar

Samningar eru mikilvægir fyrir verkkaupa ekki síður fyrir verktaka og viljum við hvetja félagsmenn okkar til að gera verksamninga við sína verkkaupa en samningsform má HÉR nálgast eða senda tölvupóst á formann félagsins.

Einnig minnum við byggingastjóra á mikilvægi þess að gera samning við verkkaupa en hann má nálgast HÉR eða senda tölvupóst á formann félagsins.

Við minnum líka á mikilvægi þess að byggingastjórar geri samskiptasamninga við iðnmeistara en hann má nálgast HÉR eða senda tölvupóst á formann félagsins.

Verksamningur

Samningur byggingastjóra við verkkaupa

Samningur byggingastjóra við iðnmeistara