Iðngreinar

Forsíða / Um félagið / Iðngreinar

Allir iðnmeistarar eru velkomnir til okkar.  MBS er aðili að Meistarasambandi byggingamanna og sitja nú tveir MBS manna í stjórn MB., það eru þeir Kristján Kristjánson formaður MBS og Lúðvík Gunnarsson varaformaður MBS .

Iðngreinar innan Meistarafélags byggingamanna Suðurnesjum 2007:

  • Húsasmíðameistarar
  • Pípulagningameistarar
  • Málarameistarar
  • Dúklagninga- og veggfóðrarameistarar
  • Múrarameistarar.