Iðnaðarmálagjaldið - loksins er komin niðurstaða.
Iðnaðarmálagjaldið er komið í höfn, til hamingju allir okkar menn, það er mikill léttir hjá okkur sem erum innan raða Meistarasambands byggingamanna (MB), að nú er ekki lengur hægt að þvinga þá sem eru innan okkar raða, að greiða gjald til ...