Fréttir

Forsíða / Fréttir
30.04.2010 SKOÐA NÁNAR

Iðnaðarmálagjaldið - loksins er komin niðurstaða.

Iðnaðarmálagjaldið er  komið í höfn, til hamingju allir  okkar menn, það er  mikill léttir hjá  okkur sem erum innan raða Meistarasambands byggingamanna (MB), að nú er ekki  lengur hægt að þvinga þá sem eru innan okkar raða,  að greiða  gjald til ...

18.03.2010 SKOÐA NÁNAR

Framhaldsfundurinn 18. mars 2010

Áhugasamir meistarar ræddu málið áfram á framhaldsfundinum, margar hugmyndir komu fram og varnaðar orð voru flutt. En menn voru á því að við yrðum að gera eitthvað í þeirri stöðu sem blasti við byggingageiranum á Suðurnesjum. Eftirfarandi tillaga ...

12.03.2010 SKOÐA NÁNAR

Framhaldsfélagsfundur 18.mars kl. 20:00

Sælir félagsmenn góðir, á stjórnarfundi MBS þann 11 mars 2010 var samþykkt að verða við óskum fjölda félagsmanna um að halda framhaldsfélagsfund af fundinum  26.febrúar.   Fundurinn  verður haldinn  n.k. fimmtudag 18 mars kl. 20:00 í salnum okkar ...

10.03.2010 SKOÐA NÁNAR

Til umhugsunar

Leiðarljós í samskiptum    Við heilsumst og tökum undir kveðjur með bros á vör.    Við erum stöðugt vakandi fyrir því að hrósa og hvetja.    Við tölum saman og leysum málin strax.    Við baktölum aldrei aðra en komum skilaboðum á framfæri við viðk...

01.03.2010 SKOÐA NÁNAR

Atvinnumálin opinn fundur í Garðinum 4. mars

Snúum bökum saman! Fundur um atvinnumál haldinn á sal Gerðaskóla í Garði fimmtudaginn 4. mars kl.17:15.   Á fundinum verður staðan á vinnumarkaði skýrð, hvar við stöndum, hvert við stefnum. Fundarboðendur vilja stíga fram og hefja viðræður um atvi...