FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

16.10.2019 SKOÐA NÁNAR

Súpufundir.

Nú eru að hefjast súpufundir félagsmanna MBS og SI. Fyrsti fundurinn verður haldinn í sal MBS að hólmgarði 2. mánudaginn 28 október kl 12:00 og eru allir félagsmenn hvattir til að mæta á þessa fundi. Næsti fundur þar á eftir verður mánudaginn 25 n...

31.01.2019 SKOÐA NÁNAR

Aðalfundur.

Aðalfundur Meistarafélags byggingamanna Suðurnesjum verður haldinn 1 mars 2019 kl 18:00 að Hólmgarði 2. 2. hæð. Fundarefni. Kosning fundarstjóra og ritara. Kynning á nýjum félagsmönnum og veiting heiðursviðurkenninga. Formaður gefur yfirlit um stö...

22.11.2018 SKOÐA NÁNAR

Súpufundur.

Sælir félagar. Minni ykkur á súpufundinn okkar næstkomandi mánudag 26 nóvember kl 12:00 til 13:00 í  sal félagsins að Hólmgarði 2. Að venju verður súpan frá SOHO. Þá  ætla Eyrún Arnarsdóttir og Kristján Daníel Sigurbergsson að mæta til súpufundari...

Tilgangur félagsins er

Að veita félagsmönnum upplýsingar og vera þeim til aðstoðar í þeim málum er varðar iðngreinina og atvinnurekstur þeirra. Að vinna að aukinni menntun og verkvöndun og standa fyrir kynningu og fræðslu á hinum ýmsu málum er félagsmenn varðar.