FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

02.11.2018 SKOÐA NÁNAR

Haustferð

Haustferð MBS verður  farinn næstkomandi föstudag 9 nóvember 2018 kl 09:00 frá hólmgarði. Félagsmenn athugið að skráning í ferðina er með tölvupósti á mb@mb.is og lýkur henni kl 23:59 mánudaginn 5 nóvember.

30.10.2018 SKOÐA NÁNAR

Súpufundur 29-10-2018

Súpufundur 29-10-2018 Frábær súpufundur að baki þar sem margt gagnlegt kom fram í kynningu Friðriks og Kristjáns. Og vil ég minna félagsmenn á nauðsyn þess að gera verksamninga og samskiptasamninga.

Tilgangur félagsins er

Að veita félagsmönnum upplýsingar og vera þeim til aðstoðar í þeim málum er varðar iðngreinina og atvinnurekstur þeirra. Að vinna að aukinni menntun og verkvöndun og standa fyrir kynningu og fræðslu á hinum ýmsu málum er félagsmenn varðar.