FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

30.01.2023 SKOÐA NÁNAR

Aðalfundur MBS 2023

Aðalfundur Meistarafélags byggingamanna Suðurnesjum verður haldinn föstudaginn 10 febrúar 2023 á Hótel Keflavík. Fundur verður settur kl 18:00. Venjuleg aðalfundarstörf.

30.01.2023 SKOÐA NÁNAR

Súpufundur 30 janúar 2023

Félagsmenn SI á Suðurnesinu hittust á góðum og málefnalegum súpu fundi. Meistarafélag byggingamanna Suðurnesjum (MBS) stóð fyrir fjölmennum fundi þar sem öllum félagsmönnum SI í mannvirkjagerð á Suðurnesjum stóð til boða að mæta. MBS stendur fyrir...

24.02.2020 SKOÐA NÁNAR

Aðalfundur og súpufundur

Aðalfundur félagsins var haldinn að hólmgarði 2c í Reykjanesbæ þann 21 febrúar kl 18:00. Ágætis þáttaka var á fundinum sem fór fram með hefðbundnu sniði. Tveir nýir félagar skráðu sig í félagið á síðasta ári og eru það þeir Pétur Bragason Húsasmíð...

Tilgangur félagsins er

Að veita félagsmönnum upplýsingar og vera þeim til aðstoðar í þeim málum er varðar iðngreinina og atvinnurekstur þeirra. Að vinna að aukinni menntun og verkvöndun og standa fyrir kynningu og fræðslu á hinum ýmsu málum er félagsmenn varðar.