04.02.2010
Áríðandi fundur MBS félagar velkomnir
Fundarboð
Hver er réttur okkar til
atvinnuleysisbóta
Sameiginlegur félagsfundur meistarafélaganna
í húsi meistaranna að Skipholti 70
Þriðjudaginn 9. febrúar 2010. Kl. 10:00
Umræðuefni fundarins verður aðkoma sjálfstætt
starfandi meistara að Ábyrgðasjóði launa.
ráðgjafi hjá Vinnumálastofnun mætir
Stjórnir félaganna Skipholti 70