Stjórnar fundur 16.02 2010

Forsíða / Fréttir
17.02.2010

Stjórnar fundur 16.02 2010

Samykkt var að halda félagsfund 26.febrúar og kynna þar ýmis áhugaverð mál  sem okkur varðar. Efnið hefur verið sent í netpósti til allra félagsmanna.

Fyrirhugaður félagsfundur verður haldinn föstudaginn 26.febrúar kl. 17 í salnum okkar Hólmgarði 2c.  Léttar veitingar verða í boði.

Ef einhverjir félagsmanna hafa ekki fengið netpóstinn, þá vinsamlegast snúið ykkur til KK formanns, sími 8978347, sem sendir ykkur  upplýsingarnar um hæl.

Kv. KK