Ábyrgð byggingastjóra sjá dóm Hæstaréttar nr 37/2009 frá 5.11
Athyglisverður dómur var kveðinn upp í Hæstarétti, nú í nóvember um ábyrgð byggingastjóra, sjá úrdrátt hér að neðan, en að öðru leiti er vísað á dóminn í heild sinni. Myndin er á engan hátt tengd efni dómsins. ,,Í dóminum var því slegið föstu að ...