Fréttir

Forsíða / Fréttir
08.06.2008 SKOÐA NÁNAR

Aðalfundur 08

Aðalfundur MBS 2008 var haldinn þann 5. júní og mættu um 35% félagsmanna. Áður en gengið var til dagskrár þá ávarpaði  Baldur Þór Baldvinsson formaður Meistarasambands byggingamanna  fundarmenn og skýrði hann út sögu Iðnaðarmálagjaldsins og stöðu ...

29.05.2008 SKOÐA NÁNAR

Límmiði í vinnubíla og vinnuskúra verkstæði og fl.

Vek athygli á að nú er búið að  gera  fyrir okkur límmiða sem  við getum notað  sem auglýsingu víða, m.a. á spjöld  sem sett eru  á vinnuskúra - verkstæði - vinnupalla eða á  vinnubíla og fl. Gerum okkur meira sjáanlega látum vita  að hér eru meis...

29.05.2008 SKOÐA NÁNAR

Aðalfundur MBS 5. júni kl. 20

Sælir  meistarar góðir nú er komið að því að halda aðalfund Meistarafélagsins fyrir 08. Vinsamlegast mætið og  hvetjið aðra meistara til að gera slíkt hið sama. Við verðum  að heyra ykkar raddir því við vitum að það er sótt að stéttinni úr mörgum ...

24.05.2008 SKOÐA NÁNAR

Ferð MBS í álver Norðuráls í Hvalfirði í maí 08

Ferð MBS félaga og gesta þeirra til Norðuráls í Hvalfirði 23. maí 08  var vægt til orða tekið fróðleg og áhugaverð  í alla staði . Ekki þarf að fara mörgum orðum um gildi þessara framkvæmda fyrir okkar svæði og landið allt eins og sjá má á samante...

26.04.2008 SKOÐA NÁNAR

Kvedja frá KK á Spáni

Gledilegt sumar  allir saman og thakka fyrir  veturinn, KK sendir ykkur  kvedju hédan frá Lamarina urbanas. á Spáni,  úr sól og 24 gr hita. Minni á fyrirhugada ferd í Hvalfjordin til ad kynnast vaentanlegum  álverversframkvamdum og  fródleik samfa...