Opinn fundur um brunavarnir
Kynningarfundur Eldvarnaeftirlits Brunavarna Suðurnesja fyrir Meistara og iðnaðarmenn á Suðurnesjum. Á fimmtudaginn 27. nóvember verður Eldvarnaeftirlit Brunavarna Suðurnesja með kynningu á starfsemi sinni í sal Meistarafélags byggingarmanna...