Fréttir

Forsíða / Fréttir
19.11.2008 SKOÐA NÁNAR

Opinn fundur um brunavarnir

Kynningarfundur  Eldvarnaeftirlits  Brunavarna  Suðurnesja fyrir Meistara og iðnaðarmenn á Suðurnesjum.   Á fimmtudaginn 27. nóvember verður Eldvarnaeftirlit Brunavarna Suðurnesja  með kynningu á starfsemi sinni í sal Meistarafélags byggingarmanna...

09.11.2008 SKOÐA NÁNAR

Límmiðar um faglega ábyrgð

Límmiðarnir nýju í stærðinni A5  með útskornum stöfum eru komnir í hús. Við erum stoltir að því að vera fagmeistarar og  því aðgreinum við okkur frá hinum, m.a með fallegum límmiða í bílrúðuna, með því auglýsum við okkur og heimasíðuna okkar, sem ...

03.11.2008 SKOÐA NÁNAR

Fundur um byggingamál

Ágætu félagarNú eru sviptingar í umhverfi okkar og þurfum við að fylgjast vel með þjófélagsumræðunni til að geta fengið upplýsingar til að vinna úr.  Það eru vinnuhópar í gangi í Reykjanesbæ þar sem verið er að kanna hug fólks hvað eigi að gera í ...

02.11.2008 SKOÐA NÁNAR

Hugmyndahús Reykjaness

Félagsmenn ég  vil vekja athygli  ykkar á góðu framtaki sem auglýst hefur verið í Víkurfréttum, en það er átakið Hugmyndahús Reykjaness. Þarna er fjallað  m.a.um byggingamál sem og  fleiri málaflokka og ýmsar hugmyndir þeim samfara. Því er kjörið ...

01.10.2008 SKOÐA NÁNAR

Fréttir af stjórnarfundi 30.9

Stjórnin hefur skipt með sér verkum sjá nánar um stjórn til vinstri á forsíðu. Samþykkt var að láta útbúa  auglýsingu um faglega ábyrgð og að vekja athygli á  félaginu  um leið, með að láta gera smekklega límmiða, í st. A 5  (17*21cm)  í rúður bíl...