26.04.2008
Kvedja frá KK á Spáni
Gledilegt sumar allir saman og thakka fyrir veturinn, KK sendir ykkur kvedju hédan frá Lamarina urbanas. á Spáni, úr sól og 24 gr hita.
Minni á fyrirhugada ferd í Hvalfjordin til ad kynnast vaentanlegum álverversframkvamdum og fródleik samfara them.
Fyrirhugùd ferd verdur í lok maí á fostudegi og munum vid fá 1 rútu thannig ad pláss verdur fyrir medlimi MBS og medeigendur+ verkstjora.
Vinsamlegast látid nú vita um ykkar thátttoku í tíma, en Lúdvík tekur á móti upplýsingum.