29.05.2008
Límmiði í vinnubíla og vinnuskúra verkstæði og fl.
Vek athygli á að nú er búið að gera fyrir okkur límmiða sem við getum notað sem auglýsingu víða, m.a. á spjöld sem sett eru á vinnuskúra - verkstæði - vinnupalla eða á vinnubíla og fl.
Gerum okkur meira sjáanlega látum vita að hér eru meistarar á ferð
Límiðarnir eru mjög smekklegir stutt lýsing:
Ofan við merki MBS stendur fagmenn að verki, en nafn félagsins fyrir neðan.
Miðarnir eru seldir félagsmönnum gegn vægu gjaldi, hafið samband við Kristján eða Lúlla.