Haustfróðleikur til MBS félaga
Sælir félagar, nú fer að hausta og stjórnin mun halda fund á næstunni, eða þann 14. sept kl. 18, endilega komið ábendingum á framfæri varðandi ykkar áhersluatriði, með þvi að senda mér línu eða hafið samband við stjórnarmenn. Hvað finnst ykkur um...