Fréttir

Forsíða / Fréttir
08.09.2009 SKOÐA NÁNAR

Haustfróðleikur til MBS félaga

Sælir félagar, nú fer að hausta og stjórnin mun halda fund á næstunni, eða þann 14. sept kl. 18, endilega komið ábendingum á framfæri varðandi ykkar áhersluatriði, með þvi að senda mér  línu eða hafið samband við stjórnarmenn. Hvað finnst ykkur um...

27.06.2009 SKOÐA NÁNAR

Er að rofa til? Sjá byggingaframkvæmdir í Reykjanesbæ

Það var ánægjulegt að sjá að nú er  verulegur kraftur kominn í byggingaframkvæmdirnar við væntanlegt netþjónabú  í Ásbrú  í Reykjanesbæ, kranar út um allt og gröftur á fullu og uppsláttur nýrra bygginga ásamt því að 25.000 m2 stálhúsabyggingar eru...

07.06.2009 SKOÐA NÁNAR

Er eftirlitið nægjanlegt - Hvað er til ráða?

Iðnmeistarar góðir, er ekki  nauðsynlegt fyrir okkur að þjappa okkur enn  betur saman en áður og nú á landsvísu. Nýtum kreppuna til að taka til og byggja upp framtíðina. Lærum af reynslunni og forðumst þessar sveiflur sem hafa verið hjá okkur og s...

29.05.2009 SKOÐA NÁNAR

Aðalfundur MBS fór fram 28.05 um 45 % þátttaka.

Aðalfundur  MBS  2009 fór fram  þann 28.05 , mæting var góð eða um 45% félagsmanna.  Fundurinn hófst á því að  Þeir Guðlaugur  Sigurjónsson og  Sigmundur  Eyþórsson frá Reykjanesbæ  fluttu kynningu á framtíðarsýn Reykjanesbæjar og sýndu  myndskeið...

20.05.2009 SKOÐA NÁNAR

Ferð um Reykjanesið 23.5 feld niður

Ferðin um Reykjanesið fellur niður að þessu sinni vegna dræmrar þátttöku.  Svo virðist sem dagsetningin hafi  verið óheppileg, hörmulegt slys á byggingastað,  útskriftir í framhalds skóla, löng helgi vegna uppstigningadags og fl Stjórnin. Horfum n...