Ferð um Reykjanesið 23.5 feld niður

Forsíða / Fréttir
20.05.2009

Ferð um Reykjanesið 23.5 feld niður

 

Ferðin um Reykjanesið fellur niður að þessu sinni vegna dræmrar þátttöku.  Svo virðist sem dagsetningin hafi  verið óheppileg, hörmulegt slys á byggingastað,  útskriftir í framhalds skóla, löng helgi vegna uppstigningadags og fl

Stjórnin.

Horfum nú til haustsins með ferðina.

 

KK