Ferð um Reykjanesið n.k. laugardag kl 13

Forsíða / Fréttir
04.11.2009

Ferð um Reykjanesið n.k. laugardag kl 13

Sælir  allir, nú viðrar vel fyrir ferðina meira að segja sólin á að skína. Gott er að vera í   góðum skóm og hafa yfirhöfn og sólgleraugun. Förum stundvíslega kl. 13. frá salnum okkar í Hólmgarði á laugardaginn kemur.

 Minni á kr. tvö þúsund sem þarf að millifæra á  reikning MBS  542 14 100834  Kt. 420 1730 329

Skýring ferð nóv.