Framhaldsfundurinn 18. mars 2010

Forsíða / Fréttir
18.03.2010

Framhaldsfundurinn 18. mars 2010

Áhugasamir meistarar ræddu málið áfram á framhaldsfundinum, margar hugmyndir komu fram og varnaðar orð voru flutt. En menn voru á því að við yrðum að gera eitthvað í þeirri stöðu sem blasti við byggingageiranum á Suðurnesjum. Eftirfarandi tillaga sem formaður mælti fyrir var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, enginn á móti:

 

Famhaldsfélagsfundur MBS haldinn 18. Mars 2010 samþykkir að tilnefndir verði 2 aðilar frá hverri iðngrein til að leiða sameiningarmálið áfram þannig að samstarfið komist á sem fyrst. Þessir aðilar velja sér  strax  forustumann og annan til vara, til að halda utanum málið.

 

Í framhaldinu voru tilnefndir  þeir Áskell og Bragi fyrir trésmiðameistara, Lúðvík og Albert fyrir pípulagningameistara, Carl Gränz mun ræða við tvo málarameistara sem stungið var uppá, fyrir hönd málarameistara.

 

Nú er framhaldið í höndunum á þessum sexmenningum.

 

Góðum fundi var slitið kl. Kl. 21:35.

 

KK skráði.