Fréttir

Forsíða / Fréttir
05.03.2007 SKOÐA NÁNAR

Frumvarp til laga um mannvirki

Smelltu á bréfið til að stækka. Áhyggjur meistara  eru  einkum vegna gr. 26, er  gæti skert réttindi  húsasmiðameistara. Fundur 12. mars kl. 18:00 að Skipholti 70 Reykjavík:Nýtt frumvarp á alþingi til laga um mannvirki.  Stórfelld breyting á  skip...

02.03.2007 SKOÐA NÁNAR

Til hamingju með nýju heimasíðuna!

Til hamingju með heimasíðuna kæru iðnmeistarar á Suðurnesjum. Þakka kærlega ykkar vinnu starfsmenn Dacoda.Það er ekki seinna vænna fyrir okkur  að feta í spor flestra félagasamtaka og fyrirtækja með að taka netið í okkar þjónustu.  Okkar síða mun ...

27.02.2007 SKOÐA NÁNAR

Fundur með byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar

Félagsfundur með byggingarfultrúanum  í Reykjanesbæ var haldinn þann 15. 3 06.  KK formaður bauð menn velkomna og  bað félagsmenn  að gera sér að góðu kaffiveitingar sem á borðum voru. Dagskrá fundarins hafði verið send  heim til allra félagsmanna...

26.02.2007 SKOÐA NÁNAR

Ferðalýsing frá haustinu 2006

Það var mikill hugur í  MBS félögum þótt liðið væri fram á haustið 2006 og kominn 14 október, en samt þurfti  tvær fokker 50 flugvélar til að anna eftirspurn okkar manna við að skoða lokaframkvæmdirnar í Kárahnjúkum.Farið var frá Keflavíkurflugvel...