Frumvarp til laga um mannvirki

Forsíða / Fréttir
05.03.2007

Frumvarp til laga um mannvirki

Smelltu á bréfið til að stækka.

Áhyggjur meistara  eru  einkum vegna gr. 26, er  gæti skert réttindi  húsasmiðameistara. 

Fundur 12. mars kl. 18:00 að Skipholti 70 Reykjavík:

Nýtt frumvarp á alþingi til laga um mannvirki.  Stórfelld breyting á  skipulags og byggingalögum nr  73/1997.

Til hliðar má lesa útsent bréf frá meistarafélagi Húsasmiða.

 
Kveðja KK