Fréttir

Forsíða / Fréttir
29.11.2010 SKOÐA NÁNAR

Ný gluggaverksmiðja í Grindavík

Mitt í  byggingakreppunni opnar einn af  meðlimum Meistarafélags byggingamanna Suðurnesjum  plastgluggaverksmiðju. Til hamingju Gísli Jóhann. Sjá má heimasíðu gluggaverksmiðjunnar með því að skoða Gísla nánar.  www.pgv.is

18.11.2010 SKOÐA NÁNAR

Gæðastjórnunarkerfi ISO 9001

GÆÐASTJÓRNUNARKERFI    Í nýju frumvarpi, Frumvarp til laga um mannvirki sem nú liggur fyrir Alþingi kemur orðið Gæðastjórnunarkerfi 80 sinnum fyrir.  Það liggur fyrir að allir starfandi iðnmeistarar verða að starfa eftir slíku kerfi.  Það verður a...

07.11.2010 SKOÐA NÁNAR

Málþing um byggingariðnaðinn 11.nóv kl. 9-17

Málþing áGrand Hótel Reykjavík Fimmtudaginn 11. nóvember 2010, klukkan 9 – 17. BETRI BYGGЗFRÁ ÓVISSU TIL ÁRANGURS Innritun á staðnum klukkan 8:00—8:50 og málþingið hefst stundvíslega          klukkan 9:00. Tekið verður við skráningum á skrifstofu...

06.11.2010 SKOÐA NÁNAR

Stjórnarfundur MBS 29.okt endursögn

Stjórnarfundur MBS haldinn  29.10 2010. Kl. 18:00. Mættir  KK, LG,GIG,AE, CG, SÁ. Einnig mætti Áskell Agnarsson á fundinn með erindi. Rætt var um að reyna að fara  dagsferð með félagsmenn, ef næg þátttaka fæst og lagt til að fara að morgni frá Kef...