Ný gluggaverksmiðja í Grindavík

Forsíða / Fréttir
29.11.2010

Ný gluggaverksmiðja í Grindavík

Mitt í  byggingakreppunni opnar einn af  meðlimum Meistarafélags byggingamanna Suðurnesjum  plastgluggaverksmiðju.

Til hamingju Gísli Jóhann. Sjá má heimasíðu gluggaverksmiðjunnar með því að skoða Gísla nánar.  www.pgv.is