Fréttir

Forsíða / Fréttir
09.10.2014 SKOÐA NÁNAR

Samstar er lykill að árangri

„Samstarf er lykill að árangri“ Skráning á STEFNUmót íslensks byggingariðnaðar í fullum gangi Skráning er hafin á STEFNUmót íslensks byggingariðnaðar sem fram fer 4. nóvember á Grand Hótel Reykjavík. Þátttaka í viðburðinum er endurgjaldslaus og er...

15.09.2014 SKOÐA NÁNAR

Viðvera SI

Mánudaginn 29 september verða til viðtals Friðrik Á Ólafsson forstöðumaður byggingarsviðs  og Ferdinand Hansen verkefnastjóri gæðastjórnunar  frá kl 11:00 til kl 14:30 Eins og síðast þegar að Friðrik kom i heimsók til okkar þá verður súpa í boði m...

03.09.2014 SKOÐA NÁNAR

Gæðakerfi.

Kæru félagsmenn við í stjórn MBS viljum minna á að um næstu áramót þá taka í gildi lög sem kveða á um að allir sem starfa í byggingageiranum skuli hafa komið sér upp gæðakerfi, þar sem við erum félagsmenn í Samtökum Iðnaðarinns þá er einfalt að in...

02.05.2014 SKOÐA NÁNAR

Aðalfundur

Aðalfundur Meistarafélag byggingamanna Suðurnesja verður haldinn föstudaginn 16. Maí 2014 kl 17:00. að hólmgarði 2c 230 Reykjanesbæ. Fundarefni A. Skýrsla formanns stjórnar.  B. Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga.C. Lagabreytingar er  fyrir liggja...

08.04.2014 SKOÐA NÁNAR

Viðvera

Fimmtudaginn 10 apríl 2014 verður skrifstofa félagsins opinn frá 09:00 til kl 15:30 Þar mun Friðrik Á Ólafsson tengiliður okkar hjá Meistaradeild Samtaka Iðnaðarins taka á móti félagsmönnum og svara fyrirspurnum. ATH Súpa í hádeginu fyrir félagsme...