Fréttir af aðalfundi MBS.

Forsíða / Fréttir
13.02.2023

Fréttir af aðalfundi MBS.

Aðalfundur félagsins var haldinn 10 febrúar 2023.
Ný stjórn var kosinn og er hún skipuð eftritöldum aðilum.

Rúnar Helgasson formaður.
Róbert Guðmundsson vara formaður.
Alexander Ragnarsson gjaldkeri.
Agnar Áskelsson ritari
Halldór Karlsson til vara.