Vinnustaðanámssjóður

Forsíða / Fréttir
09.07.2013

Vinnustaðanámssjóður

Mennta- og menningamálaráðuneytið auglýsir styrki vegna vinnustaðanáms.
Umsóknartímabilið er 1. júlí 2013 til 31. desember 2013.

Umsóknarfrestir eru tvisvar á ári. Næsti umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2013. 

Athugið að ekki er hægt að stofna umsókn eftir kl. 17:00 þann 16. ágúst en hægt er að senda inn stofnaðar umsóknir til miðnættis þann dag.

Nánar um umsóknir er að finna hér http://www.rannis.is/menntun-og-menning/vinnustadanamssjodur/