Vestmannaeyjaferð
Sælir félagar fyrirhuguð er ferð til Vestmannaeyja ef veður og sjólag leyfir þann 6 október 2012.
Dagskrá 06 október 2012.
Kl 9:30 Mæting við Hólmgarð
Kl 10:00 Lagt af stað frá hólmgarði stundvíslega.
Kl 12:30 Komið til landeyjahafnar
kl 13:00 Siglt til eyja
Kl 13:30 Komið til eyja
Frá 13:30 til 16:30 Farið í skoðunarferð um eyjuna og mannvirki Hs. veitna skoðuð
Frá 16:30 til 18:30 farin skoðunarferð um Eyjuna undir leiðsögn.
Frá 18:30 til 20:30 farið á 900 Grillhús og borðað. (Ath. matur ekki innifalinn)
Kl 20:30 Farið til baka með Herjólfi
Kl 23:30 Áætluð heimkoma
Verð kr 5000 pr. mann sem greiðist inn á reikning félagsins
Sem er eftirfarandi 542 14 100834 kt 420 173 0329.
Lámarks fjöldi í þessa fer er 20 manns .
Vinsamlegast staðfestið þátttöku með því að senda tölvupóst á mb@mb.is og greiða 5000 kr.
Fyrir 28 september 2012