Stjórnarfundur Meistarasambandsins

Forsíða / Fréttir
02.10.2010

Stjórnarfundur Meistarasambandsins

Meistarasamband Byggingarmanna

 

Stjórnarfundur haldinn 26 ágúst  2010 kl. 17.00

23. fundur.

 

Mættir voru.

Baldur Þór Baldvinsson, Magnús Stefánsson, Sigurður Heimir Sigurðsson, Lúðvík Gunnarsson, Kristján Kristjánsson  og  Skarphéðinn Skarphéðinsson.

 

Forföll boðuðu. Guðmundur Jónsson, Jón Ólafsson, Hannes Björnsson, Sigurður Óli Sumarliðason og Einar Benteinsson 

 

Málefni.

 

  1. Fundagerð síðasta fundar.
  2. Iðnaðarmálagjaldið.
  3. Vinnustaðaskírteini.
  4. Skills Iceland.
  5. Fjármál sambandsins.
  6. Útgáfumál.
  7. Önnur mál.

 

1.    Fundagerð síðasta fundar var samþykkt.

 

2.    BÞB tilkynnti stjórninni að ráðneytisstjóri Iðnaðarráðaneytisins  hafi hringt í sig tjáð honum að Iðnaðarráherra væri að undirbúa frumvarp um áframhaldandi gjaldtöku  á Iðnaðarmálagjaldi sem mun renna til ríkisins. BÞB tjáði ráðaneytisstjóra að það væri krafa MB að gjaldið yrði lagt niður strax samkvæmt dómnum. BÞB fékk bréf frá Einari Hálfdánarsyni vegna uppgjörs á greiðslu frá ríkinu, sundurliðun á greiðslunni fylgir fundagerð þessari. BÞB tjáði stjórn MB að hann hafi sent öllum alþingismönnum bréf og mótmælt frumvarpi ríkisstjórnar og gerir kröfu um að gjaldið verði langt niður þegar í stað, afrit af bréfi þessu fylgir fundagerð þessari.

 

3.    Lög um vinn