Stjórnarfundur Meistarasambands byggingamanna

Forsíða / Fréttir
29.11.2007

Stjórnarfundur Meistarasambands byggingamanna

Stjórnarfundur var haldinn hjá Meistarasambandi byggingamanna  31. október sl. 9. fundur.

Endursögn KK.

 

 

 

Mættir voru:

Baldur Þór Baldvinsson,  Lúðvík Gunnarsson, Kristján Kristjánsson, Einar Benteinsson, Magnús Stefánsson, Guðmundur Jónsson og Skarphéðinn Skarphéðinsson.

 

Forföll boðuðu.  Sigurður Ó Sumarliðason.

 

Gestur. Hjálmar Árnason

 

 

                                     Málefni:

  1. Byggingastjórnanám, Hjálmar Árnason.
  2. Skýrsla síðasta fundar borin upp til samþykktar. 
  3. Endurnýjun kjarasamninga.
  4. Endurmenntunargjaldið.
  5. Iðnaðarmálagjaldið.
  6. Önnur mál.

     

1.      Hjálmar Árnason kynnti hugmyndir  Keilis menntaseturs á Keflavíkurflugvelli um að taka upp nám í byggingarstjórnun.

Deila