24.01.2010
Stjórnarfundur MBS eftir helgina hafið samband.
Sælir félagar, stjórnin mun hittast eftir helgina og huga að vetrardagskránni.
Óskað er m.a. eftir ábendingum um efni, til að fjalla um á félagsfundi, eða hugsanlega skoðunarferð.
Þið bara hafið samband, best er að senda tölvupóst á félagið netfangið sést á heimasíðunni, en það er meistarafb@gmail.com. Þá má einnig senda netpóst á stjórnarmenn og nóg er að klikka á nafn viðkomandi á síðunni, þá opnast netfangið sjálfkrafa.