01.11.2007
		
		Stjórnarfundur 6.11.07 kl. 18
 Sælir  boðað er til stjórnarfundar MBS n.k. þriðjudag 6. nóv. kl.18:00.  Fundarstaður salur MBS.
Sælir  boðað er til stjórnarfundar MBS n.k. þriðjudag 6. nóv. kl.18:00.  Fundarstaður salur MBS. 
Dagskrá:
1.  Endurnýjun kjarasamninga.
2.  Endurmenntunargjaldið/ Iðan.
3.  Kynning á  málefnum sem stjórn MB er  að vinna að, m.a réttindalausir, iðnaðarmálagjaldið, kjarasamningar, byggingastjóranám/ hjá Keili, byggingalögin nýju sem á að leggja fyrir alþingi á næstunni. 
Margt  áður kynnt á www.mb.is
4.  Vetrarstarfið - tillögur  óskast frá sem flestum.
5.  Önnur mál.
Vinsamlegast  mætið og  staðfestið að þið hafið móttekið póstinn.
Pósturinn er einnig sendur  á félagsmenn til upplýsinga.
Almennir félagsmenn eru beðnir um að koma óskum um erindi til stjórnarmanna.
Kveðja, 
Kristján Kristjánsson 
formaður.