24.09.2008 Stjórnarfundur 30.9 Fyrsti stjórnarfundur eftir sumarfrí hefur verið boðaður n.k. þriðjudag 30.09. kl. 18:00 Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að senda á formanninn fyrrispurnum sem þeir vilja að stjórnin taki á. Kveðja Kristján