Staða langlegudeildar í Reykjanesbæ
Svar hefur fengist frá bæjarráði Reykjanesbæjar við fyrirspurn frá stjórn MBS um að kanna fl en eina leið varðandi langlegudeildina.
Svar bæjarráðs:
From: hjortur.zakariasson@reykjanesbaer.is [mailto:hjortur.zakariasson@reykjanesbaer.is]
Sent: 28. október 2010 11:01
To: Kristján Kristjánsson
Cc: elisabet.magnusdottir@reykjanesbaer.is
Subject: RE: FW: bréf sem sent var frá Meistarafélagi byggingamanna Suðurnesjum til ritara bæjarstjóra
Blessaður aftur en bréf ykkar var lagt fram undir umræðum um hjúkrunarheimili og eftirfarandi er niðurstaða bæjarráðs í málinu:
Bæjarráð samþykkir að láta á ný reikna út áætlaðan kostnað við tvær leiðir við byggingu hjúkrunarheimilis á Nesvöllum, þ.e. breytingu á eldra húsnæði annars vegar og nýbyggingu hins vegar. Einnig verði lagt mat á væntanlegan rekstrarkostnað við hvora leið.
Þetta tilkynnist hér með
Hjörtur Zakaríasson.