Skrif Grétars má sjá í netmiðli VF 19.11 09
Á netmiðli Víkurfrétta þann 19. nóvember 09 er grein eftir einn félagsmann okkar, Grétar Guðlaugsson. Í greininni fjallar hann
m.a. um nauðsyn þess að húseigendur versli við iðnmeistara, en ekki réttindalausa og vísar í dóma sem fallið hafa um ábyrgðir á iðnaðarvinnu.
Stutt dæmi: 3.8 Rekstur iðngreinar.
Ekki geta allir rekið iðnað heldur skulu löggiltar iðngreinar ávallt reknar undir forstöðu meistara samkvæmt 8. gr. iðnaðarlaga. ..
Þá má nefna hér að dómur féll í Héraðsdómi Austurlands 13. desember 2000 þar sem einstaklingur án sveins - eða meistararéttinda á Austurlandi, er rak hárgreiðslustofu þar, og meistari í Reykjavík, er hafði skrifað upp á fyrir viðkomandi sem meistari, voru hvor um sig dæmdir í 40.000 kr. sekt fyrir brot á iðnaðarlögum.
Tekið af vef Iðnaðarráðuneitisins. http://www.idnadarraduneyti.is/log-og-reglugerdir/Idnadur/nr/796 Klikkið á til að opna .
Sjá greinina í heild sinni á netmiðli VF http://vf.is/Adsent/42356/default.aspx