08.03.2008
Samningarnir undirritaðir
Kjarasamningur milli Samiðnar - sambands iðnfélaga, vegna aðildarfélaga og
Meistarasambands byggingamanna-
vegna aðildarfélaga. Sjá nánar www.samidn.is
Samningarnir hafa verið samþykktir af stjórn MB og MBS . Þeir verða sendir til allra MBS félaga í tölvupósti.
Þeir sem ekki geta opnað
skjalið og prentað það út vinsamlegast látið formann MBS vita í síma
eða í netpósti.
Samningarnir liggja frammi á skrifstofu MBS, m.a á stjórnarfundi n.k.
þriðjudag frá kl. 18:00 og heima hjá formanni.