07.01.2010
Orlofshús helgarleiga
Sælir félagar, MBS félögum hefur verið boðið að leigja nú í vetur um helgar, nýtt glæsilegt orlofshús sem Múrarameistarafélag Reykjavíkur á og staðsett er á Öndverðarnesi. Húsið er 70 m2 svefn pláss er fyrir 8 . Heitur pottur er við húsið og örstutt er í sundlaug eða 150 m.
Félagsmenn sem hafa áhuga eru beðnir að hafa samband.
Kær kveðja Kristján.