Námskeið í Reykjanesbæ
Námskeið fyrir byggingamenn á vegum Iðunnar: Sjá nánar www.idan.is
Fjallað er um hlutverk og ábyrgð byggingastjóra, byggingaleyfi og vátryggingamál.
Námskeið II
Staðsetning:
Reykjanesbær.Tími: Laugardagur 28. febrúar kl. 9.00 - 17.00.Lengd: 10 kennslustundir.
Fullt verð: 16.000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR : 4.000 kr.
Sjá nánar: Til vinstri á síðunni www.idan.is: Námsvísir.
Þar verður hægt að sjá blaðið um námskeiðin á tölvutækuformi.Ath. Blaðið verður ekki sent heim til okkar lengur, auðvelt er að opna skjalið(en það þarf þó Acrobat reader á tölvuna),allt skýrir sig sjáft,en þeir sem ekki geta opnað skjalið,er bent á að fara á útgefið efni á síðunni okkar www.mb.is til vinstri á stikunni neðarlega, þar sem samningarnir eru kynntir, þar birtist: Þeir sem ekki geta opnað skjalið, klikkið hér:
Til að lesa pdf-skjöl þarf Acrobat reader, það næst hér, hlaða inn og málið er í höfn.
Ath. Skráning á öll námskeið fer fram á vef IÐUNNAR www.idan.is í tölvupósti til idan@idan.is og í síma 590-6400.
MBS fer þess vinsamlegast á leit að meistarar mæti á þessi námskeið og vekjum við athygli á að þeir sem gr. til Iðunnar fá verulegan afslátt á námskeiðin.