Myglunámskeið

Forsíða / Fréttir
03.07.2013

Myglunámskeið

Fyrirhugað er að halda námskeið um myglu í húsum þann 20 september kl 14:00

Þetta er 4 klt námskeið og kostar kr 5000 fyrir skuldlausa félagsmenn og kr 10.000 fyrir aðra

allir eru velkomir á þetta námskeið og er það haldið á vegum MBS í samvinnu við fyrirtækið Hús og heilsa http://www.husogheilsa.is/

Skráning fer fram á mb@mb.is og skráningu lýkur 1. september 2013.

ATH þetta námskeið er fyrir alla sem hafa áhuga  ekki bara félagsmenn

Kv.

Formaður