07.10.2010
Málþing um skipulags og byggingamál.
Málþing um skipulags og byggingamál í ráðstefnusal íþróttaakademíunnar
Þema þingsins m.a. ný lög um skipulagsmál, sem öðlast gildi 1. jan. n.k.
Félagsmenn MBS sem og allir aðrir iðnaðarmenn eru hvattir til að mæta.
KK.