Leiðrétting á grein ferð MBS um Reykjanesið

Forsíða / Fréttir
23.04.2007

Leiðrétting á grein ferð MBS um Reykjanesið

Beðist er afsökunar á að  Júlíus Jónson forstjóri Hitaveitu Suðurnesja er kallaður forstjóri Orkubús Suðurnesja  í grein sem tekin var úr tímaritinu Meistaranum  þar sem fjallað er um góða ferð MBS i Reykjanesvirkjun og víða um Reykjanesið.