17.04.2009 Könnun í gangi hjá meðlimum MBS Félagsmenn eru beðnir um að svara sem fyrst könnuninni sem hefur verið send til félagsmanna. Það er nauðsynlegt að við fáum að vita um hve margir ætla að fara í fyrirhugaða ferð ( sjá póstinn) KK