15.10.2010
Könnun á meðal félagsmanna MBS
Eigum við í stjórninni að skipuleggja létta dagsferð sem ekki mun þurfa
að kosta of mikið?
Það hefur verið nefnt við okkur að einmitt í svona ástandi sé gott að hittast og gleyma sér um stund, ræða saman og skemmta sér .
Vinsamlegast sendið svar við þessari könnun sem fyrst til formanns.