09.06.2008
Kjarasamningar MB / Samiðn 08
Sælir meistarar á aðalfundinum vildu menn að samningurinn sem við gerðum við Samiðn yrði hafður á okkar síðu. Nú er búið að kippa þessu í liðinn og er slóðin þessi:
Fara í útgefið efni finna þar merki MBS, klikka á Það eða textann undir því, þá opnast pdf skjal með samningnum. PS þetta virkar núna líka með að klikka beint á merkið hér, eftir meira.
Þakka ábendinguna Kv, KK