Kísilver mikill geðidagur loksins byrjar endurreisnin.

Forsíða / Fréttir
17.02.2011

Kísilver mikill geðidagur loksins byrjar endurreisnin.

Þau gleðilegu tíðindi voru að heyrast  að nú er  loksins í höfn eitt af  mörgum stórverkerkefnum sem okkar Suðurnesjamenn hafa unnið í að koma á koppinn.

Samningar hafa náðst um smíði kísilvers í Helguvík og verður skrifað undir þá í Reykjanesbæ klukkan eitt. Framkvæmdir hefjast í vor. Strax í maí þarf að ráða menn til byggingavinnunnar .Helguvík.

Hér er um að ræða verkefni upp á um 18 milljarða, nú  styttir upp og bjart verður framundan , nú er tilefni til að flagga í bænum, til hamingju Suðurnesjamenn.

KK skráði.