Inþing 2014

Forsíða / Fréttir
01.03.2014

Inþing 2014

Ég vil hvetja alla sem geta mætt að skrá sig til þáttöku á þessari slóð http://www.si.is/upplysingar-og-utgafa/a-dofinni/skraning/nanar/602#registration

Dagskráin kemur hér að neðan

Mbk.

Formaður.

Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í Íþrótta- og sýningarhöllinni fimmtudaginn 6. mars kl. 14.00 – 16.00.

Á Iðnþingi er fagnað 20 ára afmæli SI og fjallað um fjölbreyttan iðnað sem drifkraft nýrrar sóknar og endurreisnar íslensks efnahagslífs.

Dagskrá:

Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra

Drifkraftur í iðnaði

  • Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks 
  • Aðalheiður Héðinsdóttir, framkvæmdastjóri Kaffitárs   

Þorsteinn Pálsson, blaðamaður 

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis              

Drifkraftur í iðnaði

  • Bergsteinn Einarsson, Framkvæmdastjóri Sets
  • Guðmundur Fertram Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Kerecis

Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP  

Fundarstjóri: Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls

Léttar veitingar