21.08.2008
Golf Meistarasambandsins
Árlega golfmótið okkar verður haldið að Kiðabergi þann 29.ágúst n.k.
Þeir sem ætla að taka þátt hafið samband við hann Lúlla Pípulagningameistara. Sími 8969305.
Vakin er athygli á því að mótið er fyrir Þá sem hafa lágmark 24 í forgjöf og niður.