FUNDARBOÐ

Forsíða / Fréttir
03.06.2011

FUNDARBOÐ

 

Meistarasamband byggingamanna f.h aðildarfélaga sinna en það eru:

Meistarafélag húsasmiða, Félag pípulagningameistara, Múrarameistarafélag Reykjavíkur,

Félag dúklagninga- og veggfóðrarameistara og Meistarafélag byggingamanna á suðurnesjum

heldur félagsfund um nýgerða kjarasamninga nk. þriðjudag 7. júní 2011 að Skipholti 70,  Kl. 17.00

 

 

 

Fundarefni:

                     Nýgerðir kjarasamningar

                     Önnur mál

 

 

                     Stjórnin

 

Samningana er hægt að nálgast á www.mfh.is