21.03.2008
Ferð og fundur 5.apríl.
Fyrirhuguð skoðunar og fræðsluferð um gömlu varnarstöðina, þar sem m.a framtíðar byggingaland verður skoðað og fl verður nú farin laugardaginn 5. apríl n.k.
Vegna stærðar á rútu sem og pöntunar á veitingum þá verða menn að tilkynna þátttökuna í tíma.
Helst sem fyrst og í seinasta lagi fyrir 1. apríl.
Staðfesting þarf að fara fram með 1.500,- kr.greiðslu á reikning MBS í
Glittni 542 14 100834 kt 4201730329 og tilk. með tölvupósti á
Mæting er við sal MBS í Hólmgarði kl. 12:50 og farið stundvíslega í rútu kl. 13:00.