Ferð og fundur 5.apríl.

Forsíða / Fréttir
21.03.2008

Ferð og fundur 5.apríl.

Fyrirhuguð skoðunar og fræðsluferð um gömlu varnarstöðina, þar sem m.a  framtíðar byggingaland verður skoðað og fl verður nú farin laugardaginn 5. apríl n.k.

Vegna stærðar á rútu sem og pöntunar á veitingum þá verða menn að tilkynna  þátttökuna í tíma. 

Helst sem fyrst og í seinasta lagi fyrir 1. apríl.

 

Staðfesting þarf að fara fram með 1.500,- kr.greiðslu á reikning MBS í

Glittni 542 14 100834  kt 4201730329 og tilk.  með tölvupósti á kkt@simnet.is 

 

Mæting  er við sal MBS í Hólmgarði kl. 12:50 og farið stundvíslega  í  rútu kl. 13:00.