10.01.2011
Félagsfundur MB í húsi Meistaranna 23.nóv.sl.
Fram kom í máli Baldurs form. MB að á næstunni verður lagt fram á alþingi frumvarp um stofnun Byggingastofnunnar sem m.a. mun leysa af hólmi Samtök Iðnaðarins (SI)
IS0 9000 kynning Sveins Ólafssonar verkfræðings:
Gæðastjórnun samkvæmt alþjóðlegum staðli ISO 9000 hefur einfaldlega það markmið að standa undir og halda utanum gæðakröfur frá fyrirtæki til viðskiptavina. Megintilgangurinn er að tryggja öryggi á öllum sviðum viðkomandi viðskipta, þannig að gölluð vara sé ekki afhent viðskiptavini.
Samantekt KK