06.05.2007
Dagskrá Aðalfundar
Aðalfundur MBS hefst eftir kynningu á sóknarfærunum í gömlu varnarstöðinni, sem hefst kl. 20:00 þann 16. maí í sal félagsins að Hólmgarði 2 c.
Kjartan Eiríksson kynnir.
Að lokinni kynningu Kjartans verður gengið til dagskrár aðalfundar sk. 14.gr. laga MBS sem sjá má á heimasíðunni.
Lagabreytingar sem fyrir liggja.
Veitingar að loknum fundi, en kaffi meðan á fundi stendur.
Meistarar mætum vel og fjölgum í félaginu, takið með ykkur nýja félaga.
Stjórn MBS.