11.04.2011
Aðalfundur MBS haldinn 8.04
Aðalfundurinn fór fram í ró og spekt, engar breytingar urðu á lögum MBS, né á ársgjaldinu. Ekki var um stjórnar kjör að ræða. Mönnum var tíðrætt um ástandið á vinnumarkaðinum og var ekki mikil bjartsýni yfir mönnum. Fundargerð verður send til þeirra sem sóttu fundinn.