Aðalfundur áminning.

Forsíða / Fréttir
17.02.2016

Aðalfundur áminning.

Minni á aðalfund félagsins föstudaginn 26 febrúar kl 19:00 í sal félagsins.

1.Formaður setur fund.

 

2.Kosning fundarstjóra og ritara.

 

3.Kynning á nýjum félagsmönnum og veiting heiðursviðurkenninga.

 

4.Formaður gefur yfirlit um störf stjórnar á síðastliðnu ári.

 

5.Formenn nefnda flytja skýrslu um störf sín síðasta starfsár.

 

6.Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðasta ár lagðir fram til afgreiðslu.

 

7.Lagabreytingar, enda hafi þær verið kynntar í fundarboði.

 

8.Kosning stjórnar sbr. 8.gr. laga.

 

 

Tillaga stjórnar að uppstillingu næstu stjórnar starfsárið 2016.

 

Formaður:
Grétar I Guðlaugsson.

 

Varaformaður: 
Rúnar Helgasson

 

Meðstjórnendur.
Ritari Áskell Agnarsson  Kemur inn fyrir Rúnar sem fer í varaformann
Til vara Ari Einarsson.

 

Gjaldkeri.
Björgvin Halldórsson.

 

9.Kosning varamanna og skoðunarmanna sbr. 10.gr. laga.

 

Varamenn.
Gunnar Valdimarsson
Benedikt G Jónsson
Alexander Ragnarsson..

 

Skoðunarmenn.
Lúðvík Gunnarsson.
Benjamín Guðmundsson 
til vara Gunnólfur Árnasson
..

 

10.Stjórn leggur fram tillögur um árgjald og inntökugjald.

 

            Formaður leggur fram tillögum um að argjald verði hækkað í  30.000 kr.

 

11.Önnur mál.

Kosning í skemmtinefnd.

1.    Stefán Einarsson

2.    Guðjón Guðmundsson

3.    Carl B Gränz